Fréttablaðið - Markaðurinn

Universal Music Group skráð á markað

-

Hluthafar frönsku fjölmiðlas­amsteypunn­ar Vivendi hafa samþykkt að fleyta Universial Music Group á hlutabréfa­markað. Hluthafar Vivendi munu fá 60 prósenta hlut í útgáfurisa­num, sem er með Taylor Swift á sínum snaerum. Fyrirtaeki­ð var nýverið metið á 35 milljarða evra og verður skráð á Euronext í Amsterdam. Hið kínverska Tencent mun eiga 20 prósenta hlut, Vincent Bolleró, aðaleigand­i Vivendi, mun eiga 18 prósent og Vivendi 10 prósent.

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland