Gróska í Garða­bæ

Fréttablaðið - - MENNING -

Haust­sýn­ing Grósku st­end­ur yf­ir í sýn­ing­ar­sal á ann­arri hæð á Garða­torgi í Garða­bæ. Sýn­ing­in verð­ur op­in til sunnu­dags frá 12-18.

Gróska er fé­lag mynd­list­ar­manna í Garða­bæ sem var stofn­að í þeim til­gangi að gera list­sköp­un sýni­legri í bæj­ar­fé­lag­inu og hef­ur starf­sem­in bor­ið góð­an ár­ang­ur. Gróska fagn­ar komu vetr­ar jafnt sem sum­ars með árs­tíða­bundn­um sýn­ing­um og st­end­ur einnig fyr­ir fleiri sýn­ing­um sem eru breyti­leg­ar milli ára. Um­fangs­mest er Jóns­messugleð­in sem hald­in er við Strand­stíg­inn við Sjá­lands­hverf­ið í Garða­bæ en þang­að streyma þúsund­ir gesta á hverju ári. Fyr­ir ut­an sýn­inga­hald­ið st­end­ur Gróska fyr­ir ýms­um opn­um fyr­ir­lestr­um um mynd­list og menn­ingu og hald­in eru nám­skeið og sam­hrist­ing­ur fyr­ir fé­lags­menn.

Verk eft­ir Huldu Hrein­dal.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.