Okk­ar menn

Fréttablaðið - - SPORT -

Ís­lend­ing­ar í efstu tveim­ur deild­un­um í Englandi Evert­on

Gylfi Þór Sig­urðs­son

Lék fyrstu 76 mín­út­urn­ar þeg­ar Evert­on gerði marka­laust jafn­tefli við Chel­sea. Meidd­ist í seinni hálfleik.

Burnley

Jó­hann Berg Guðm.

Á sín­um stað í byrj­un­arliði Burnley sem gerði 0-0 jafn­tefli við Leicester. Meidd­ist í seinni hálfleik.

Car­diff City

Aron Ein­ar Gunn­ars­son

Lék all­an leik­inn fyr­ir Car­diff sem vann Bright­on, 2-1. Átti þátt í sig­ur­mark­inu.

Rea­ding

Jón Daði Böðv­ars­son Meidd­ur og lék ekki með Rea­ding í 2-2 jafn­tefli við Ipswich á heima­velli.

Ast­on Villa

Birk­ir Bjarna­son

Sat all­an tím­ann á bekkn­um þeg­ar Ast­on Villa vann 0-3 sig­ur á Der­by.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.