Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Magn­us Carlsen (2.835) átti leik gegn Fa­biano Car­u­ana (2.832) í ann­arri skák heims­meist­ara­ein­víg­is þeirra í Lund­ún­um í fyrra­dag!

24. Dd6! Lang­besti leik­ur­inn sem tryggði Magnúsi auð­velt jafn­tefli. Stað­an eft­ir tvær skák­ir er 1-1. Þriðja skák­in fer fram í dag og hefst kl. 15. Skák­deild Fjöln­is er af­ar óvænt efst á Ís­lands­móti skák­fé­laga. www.skak.is: HM-ein­víg­ið og Ís­lands­mót skák­fé­laga

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.