Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Magn­us Carlsen (2.835) kom Fa­biano Car­u­ana (2.832) á óvart í upp­hafi þriðju skák­ar heims­meist­ara­ein­víg­is þeirra í gær.

9. … 0-0! Fórn­ar peði. Car­u­ana hugs­aði sig um í tæp­ar 12 mín­út­ur og ákvað að leika frek­ar 10. Rbd2 en að þiggja peðs­fórn­ina. Skák­inni lauk með jafn­tefli eft­ir 49 leiki. Stað­an er 1½-1½. Fjórða skák­in fer fram í dag og hefst kl. 15.

www.skak.is: HM-ein­víg­ið

Svart­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.