Sol­ari sem­ur til þriggja ára

Fréttablaðið - - SPORT - – hó

Ar­g­entínu­mað­ur­inn Santiago Sol­ari hef­ur sam­ið við Real Ma­drid um að vera að­al­þjálf­ari karla­liðs fé­lags­ins í knatt­spyrnu næstu þrjú ár­in. Spænsk­ir fjölmiðlar greindu frá því á mánu­dag­inn að spænska fé­lag­ið hefði ákveð­ið að Sol­ari myndi stýra lið­inu út yf­ir­stand­andi keppn­is­tíma­bil.

Fé­lag­ið sendi svo frá sér til­kynn­ingu í gær­kvöldi þar sem fram kem­ur að sam­ið hafi ver­ið við Sol­ari til árs­ins 2021. Sol­ari hef­ur ver­ið við stjórn­völ­inn hjá Ma­dri­darlið­inu síð­an Ju­len Lope­tegui var lát­inn taka pok­ann sinn um síð­ustu mán­aða­mót.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.