IN­SOMNIA

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Hvernig væri heim­ur­inn ef lög­mál Friends væru alls­ráð­andi? Hvort sem þú ert með Ross eða Rachel í liði, hvort sem þú ert meiri Phoe­be eða Chandler, hvort sem þú elsk­ar eða hat­ar Friends er þetta verk sem á er­indi við þig. Grímu­verð­launa­hóp­ur­inn Sterta­benda skoð­ar áhrif­in sem vin­sæl­ustu gaman­þætt­ir okk­ar tíma hafa haft á sjálfs­mynd kyn­slóða í hár­beittri og bráð­fynd­inni sýn­ingu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.