Íbú­ar ráði en ekki verk­tak­ar

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – gar

Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar, sem eru í minni­hluta í hafn­ar­stjórn Hafn­ar­fjarð­ar, sögð­ust á fundi í gær harma við­snún­ing í skipu­lags­ferli hafn­ar­inn­ar.

„Við telj­um að með þess­ari að­ferða­fræði sé ver­ið að opna á skipu­lags­slys, auka á ósætti og [minnka] til­trú á fag­leg­um ferl­um inn­an stjórn­sýsl­unn­ar. Við telj­um einnig að fimm hæða blokk flokk­ist ekki und­ir lág­reista byggð og að hér sé ver­ið að glopra tæki­fær­inu til að gera Suð­ur­bakk­ann að því kenni­leiti Hafn­ar­fjarð­ar sem við íbú­ar eig­um skil­ið. Hér er verk­taka­lýð­ræð­ið tek­ið upp á kostn­að íbúa­lýð­ræð­is,“bók­uðu full­trú­arn­ir tveir og sátu hjá þeg­ar hafn­ar­stjórn­in sam­þykkti fyr­ir sitt leyti vænt­an­leg­ar skipu­lags­breyt­ing­ar.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/DANÍEL

Á Suð­ur­bakka Hafn­ar­fjarð­ar­hafn­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.