Þurfa alltaf að vera jól?

Fréttablaðið - - HELGIN -

En talandi um árs­tím­ann. Þurfa alltaf að vera jól? Frá miðj­um sept­em­ber til loka des­em­ber? Er það ekki full langt? Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir leik­stjóri hafði orð á þessu í vik­unni og sagði með­al ann­ars: „Það er ekki skamm­deg­ið sem plag­ar mig – held ég – held­ur sú gegnd­ar­lausa efn­is- og neyslu­hyggja sem gríp­ur um sig eins og far­sótt eða plága. Jól­in eru tog­uð „fram á við“til að ball­ið geti byrj­að nógu snemma.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.