Eng­in dul­in vinnu­staða­menn­ing

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Hluti af út­tekt innri end­ur­skoð­un­ar var könn­un sem Fé­lags­vís­inda­stofn­un fram­kvæmdi um starfs­um­hverfi inn­an OR. Nið­ur­stöð­urn­ar leiða í ljós að starfs­fólk sé al­mennt ánægt í starfi og holl­usta við fyr­ir­tæk­ið mik­il.

Þá kem­ur fram að inn­an við eitt pró­sent nú­ver­andi starfs­manna hafi orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi á síð­ustu 12 mán- uð­um. Til sam­an­burð­ar var þetta hlut­fall fimm pró­sent í könn­un Gallup með­al launa­fólks á síð­asta ári.

„Ég held að í sjálfu sér hafi þetta ver­ið góð út­tekt fyr­ir okk­ur. Það er nýr að­ili sem kemst að þeirri nið­ur­stöðu að hérna sé ekki um neina dulda vinnu­staða­menn­ingu að ræða,“seg­ir Helga Jóns­dótt­ir, starf­andi for­stjóri OR.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.