Síð­asta þriggja dóm­ara mál­ið

Fréttablaðið - - NEWS - – jóe

Tíma­mót urðu í sögu Hæsta­rétt­ar í gær er mál var í síð­asta skipti flutt fyr­ir þrem­ur dómur­um.

Um síð­ustu ára­mót tóku gildi lög um milli­dóms­stig. Áð­ur voru þrír eða fimm dóm­ar­ar í mál­um fyr­ir Hæsta­rétti eða sjö þeg­ar um sér­stak­lega mik­il­væg mál var að ræða. Nýju lög­in gera ráð fyr­ir því að fimm eða sjö dóm­ar­ar dæmi í mál­um fyr­ir Hæsta­rétti.

FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

Fimm dóm­ar­ar er nú meg­in­regl­an í Hæsta­rétti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.