Brex­it gæti ver­ið Græn­landi dýrt

Fréttablaðið - - NEWS - – ibs

Græn­lend­ing­ar kunna að missa styrk upp á 164 millj­ón­ir danskra króna frá Evr­ópu­sam­band­inu á ár­un­um 2021 til 2027 vegna út­göngu Breta og ým­issa sparn­að­ar­að­gerða. Í frétt græn­lenska út­varps­ins seg­ir að Brex­it verði dýrt fyr­ir ESB og að sparn­að­ar­að­gerð­irn­ar koma nið­ur á Græn­lend­ing­um.

Haft er eft­ir ut­an­rík­is­ráð­herra Dan­merk­ur, And­ers Samu­el­sen, seg­ir að þeg­ar sé byrj­að að tryggja áfram­hald­andi fjár­veit­ing­ar til Græn­lands.

FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

ESB þarf að spara.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.