Tvær nýj­ar skoð­un­ar­stöðv­ar Frum­herja

Fréttablaðið - - BÍLAR -

Óhætt er að segja að skoð­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Frum­herji hafi stað­ið í stór­ræð­um frá því að það seldi gömlu höf­uð­stöðv­arn­ar á Hest­hálsi fyr­ir tveim­ur ár­um. Nú er því ferli sem hófst með söl­unni lok­ið því Frum­herji hef­ur kom­ið sér fyr­ir á nýj­um stað og eru skrif­stof­ur fyr­ir­tæk­is­ins nú að Þara­bakka 3 í Mjódd­inni.

Þá hef­ur Frum­herji opn­að tvær nýj­ar skoð­un­ar­stöðv­ar. Ást­ands­skoð­un­ar­stöð hef­ur ver­ið opn­uð að Klett­hálsi 1a og er þar kom­in stöð sem þjón­usta mun bíla­söl­ur, bílaum­boð, ein­stak­linga og aðra þá sem þurfa á ástands- eða sölu­skoð­un bif­reiða að halda. Einnig verð­ur boð­ið upp á al­menna lög­bundna bif­reiða­skoð­un í stöð­inni.

Al­menn skoð­un­ar­stöð hef­ur síð­an ver­ið opn­uð í Há­deg­is­mó­um 8. Þar er boð­ið upp á skoðun allra handa bíla allt frá fólks­bíl­um til stærstu gerð­ar öku­tækja enda skoð­un­ar­braut­in í stöð­inni 33 metr­ar að lengd. Stöð­in er bú­in mjög full­komn­um skoð­un­ar­tækj­um og í henni fer vel um starfs­menn jafnt sem við­skipta­vini. Hún er til húsa í nýrri bygg­ingu Brim­borg­ar sem ber heit­ið Velt­ir.

Frum­herji hef­ur opn­að tvær nýj­ar skoð­un­ar­stöðv­ar í Reykja­vík.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.