Sjáðu hve mik­ið þú not­ar Face­book

Fréttablaðið - - +PLÚS - NORDICPHOT­OS/GETTY – þea

Marg­ir kann­ast við að vera full­mik­ið á net­inu. Til dæm­is er hægt að verja óhemj­u­tíma á Face­book og týna sér þannig.

Ef mað­ur opn­ar Face­book-app­ið í snjallsíma, smell­ir á still­ing­ar efst í hægra horn­inu, flett­ir nið­ur og vel­ur Sett­ings & Pri­vacy og svo Your Time on Face­book má sjá hversu mikl­um tíma mað­ur ver í app­inu.

Bl­aða­mað­ur skoð­aði sitt yf­ir­lit fyr­ir síð­ustu sjö daga og komst að því að hann var ekki nema um þrjár mín­út­ur á dag á Face­book í sím­an­um. Sú skoð­un leiddi í ljós að töl­fræð­in nær ein­göngu til apps­ins enda væri tal­an mun hærri ef tími á Face­book í tölvu væri tek­inn með.

Neð­ar í sömu val­mynd má kveikja á áminn­ing­um þeg­ar mað­ur hef­ur ver­ið leng­ur á Face­book en mað­ur ætl­aði sér og breyta still­ing­um um til­kynn­ing­ar ef mað­ur vill draga úr notk­un.

Face­book sýn­ir þér nú notk­un þína.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.