Hindra skuli ris po­púl­ista­flokka

Fréttablaðið - - TÆKNI -

Til þess að hindra frek­ari upprisu öfgaíhalds­afla þarf Evr­ópa að ná al­menni­leg­um tök­um á inn­flytj­enda­mál­um. Þetta sagði Hillary Cl­int­on, for­setafram­bjóð­andi banda­rískra Demó­krata ár­ið 2016 er laut í lægra haldi fyr­ir Don­ald Trump, í við­tali við The Gu­ar­di­an í gær. „Af því að þessi mál eru neist­inn sem kveikti bál­ið.“

Hillary Cl­int­on, for­setafram­bjóð­andi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.