Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1589 Jakob 6. Skota­kon­ung­ur geng­ur að eiga Önnu af Dan­mörku.

1648 Krýn­ing Frið­riks 3. fer fram í Dan­mörku.

1654 Blaise Pascal lend­ir í slysi sem leið­ir til þess að hann fær op­in­ber­un og ger­ist trú­að­ur.

1688 1.500 fylgj­end­ur gamla sið­ar brenna sig lif­andi til að kom­ast hjá hand­töku þeg­ar her Rússa­keis­ara sest um klaust­ur þeirra við Onega­vatn.

1700 Gi­ovanni Fr­ancesco Al­bani verð­ur Klem­ens 11. páfi. 1838 Vígð­ur nýr kirkju­garð­ur í Reykja­vík, Hóla­valla­garð­ur við Suð­ur­götu.

1912 Kól­umb­íska knatt­spyrnu­fé­lag­ið Deporti­vo Cali er stofn­að.

1916 Karla­kór KFUM stofn­að­ur. Síð­ar var nafni hans breytt í Karla­kór­inn Fóst­bræð­ur.

1939 Suð­aust­ur af Íslandi er háð fyrsta sjóorr­usta í heims­styrj­öld­inni síð­ari er þýsku her­skip­in Gneisenau og Scharn­horst sökkva breska skip­inu HMS Rawalp­indi. Þar fór­ust um 270 menn en 23 var bjarg­að.

1947 Tyrone Power kvik­mynda­leik­ari kem­ur við á Íslandi og vek­ur heim­sókn­in mikla at­hygli.

1953 Fé­lag ís­lenskra teikn­ara stofn­að.

1971 Al­þýðu­lýð­veld­ið Kína tek­ur sæti Lýð­veld­is­ins Kína í ör­ygg­is­ráði Sa­mein­uðu þjóð­anna.

1976 Flug­vél frá Olympic Airways ferst á Ólymps­fjalli með þeim af­leið­ing­um að fimm­tíu láta líf­ið.

1976 Jacqu­es Mayol set­ur met í fríköf­un þeg­ar hann kaf­ar nið­ur á 100 metra á 3:39 við eyj­una El­bu.

1980 Nær 3.000 manns far­ast og 300.000 missa heim­ili sín í Irp­in­íujarð­skjálft­an­um á Ítal­íu.

1981 Ír­an-Kontra­hneyksl­ið: Ron­ald Reag­an gef­ur leyni­þjón­ust­unni leyfi til að styðja Kontra­skæru­liða í Ník­aragva. 1985 EgyptA­ir flugi 648 rænt af með­lim­um hryðju­verka­hóps Abu Ni­dal og flog­ið til Möltu þar sem egypska sér­sveit­in ræðst á flug­vél­ina með þeim af­leið­ing­um að 60 láta líf­ið. Lands­lag­ið í Skafta­felli heill­ar marga og dreg­ur að þús­und­ir ferða­manna á degi hverj­um.

Okk­ar ástkæri

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.