Fréttablaðið : 2018-11-23

LÍFIÐ : 67 : 68

LÍFIÐ

68 LÍFIÐ ∙ FRÉ T TAB LAÐIÐ 2 3 . NÓVEMBE R 2 0 1 8 FÖS TUDAGUR Verkfæri 2.25t 52cm. 17.995 KS216 Verðmætask­ápar frá 4.995 16.995 Verkfærala­gerinn Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] verkfaeral­agerinn. is Snjallog snjallsíma­r JÓLASERÍUR Inni- og útiseríur. Verð frá ekki-svo- 275 kr. við Fellsmúla | 108 Reykjavík | OPIÐ ALLA DAGA Á þessum degi fyrir 26 árum var fyrsti snjallsími­nn kynntur til sögunnar. Síðan þá hefur allt breyst. Reyndar urðu snjallsíma­r ekki algengir fyrr en næstum 20 árum síðar og alls konar tilbrigði við farsíma urðu vinsælli þarna á milli en fæstir þeirra voru snjallir. Á rið 1992 var fyrsti snjallsími­nn kynntur fyrir heimsbyggð­inni. Þetta gerðist á ráðstefnun­ni COMDEX í Las Vegas og þessi sími var IBM Simon – sími sem hringir líklega ekki mörgum bjöllum hjá hinum almenna lesanda Fréttablað­sins. Símon var stærðarinn­ar hlunkur með snertiskjá. Hann seldist í heilum 50 þúsund eintökum í Bandaríkju­num en minni farsímar með einföldum skjá urðum honum að falli aðeins ári eftir að hann fór í sölu þar í landi. Batteríið í Símoni entist í klukkutíma og var það líka þyrnir í augum neytenda. Árið 1992 áttu reyndar ekkert sérstakleg­a margir farsíma og hvað þá snjallsíma. Á næstu árum áttu einfaldari símar eftir að ráða markaðnum og þá sérstakleg­a símar frá Nokia. Þar var Nokia 3210 algengastu­r enda algjörlega ódrepandi sími sem var ekkert sérstakleg­a dýr. Margir muna þó vafalaust eftir 7110 sem var ógeðslega töff – Neo notaði hann í Matrix og hann var oft kallaður „bananasími­nn“. Síminn var þó aðallega bara upp á lúkkið því að flestir sem eignuðust þennan „bad boy“brutu hreyfanleg­a stykkið af honum. Hættulegas­ti snjallsími allra tíma er líklegast Samsung Galaxy Note 7. Þessi kómískt stóri sími naut mikilla vinsælda enda fannst fólki ekki leiðinlegt að vera með spjaldtölv­u í vasanum. Svo kom babb í bátinn – síminn átti það til að springa í tætlur og var bannaður í flugvélum um allan heim. Fyrsti iPhone-síminn olli miklum straumhvör­fum þegar hann var fyrst kynntur árið 2007. Það má segja að þá hafi snjallsíma­brjálæðið verið sett í gang. Í dag er vart talað um annað en þau áhrif sem þessir ágætu símar geta mögulega haft á börnin okkar. Símon er samt bara slakur og ekkert að æsa sig neitt yfir þessu gerum við ráð fyrir. PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.