Pl­ast­laust verk­stæði jóla­sveins­ins

Fréttablaðið - - HELGIN -

Nor­ræna hús­ið verð­ur einnig með pop-up versl­un 22. nóv.-20. des. þar sem jóla­svein­ar geta keypt um­hverf­i­s­væn­ar og plast­laus­ar gjaf­ir í skó­inn. Í versl­un­inni má finna gjaf­ir á verð­bil­inu 99 kr. til 3.000 kr., ull­ar­sokka, bæk­ur, hljóð­færi, spil, tréliti, púsl og margt fleira.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.