Lee Har­vey Oswald var skot­inn

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

ÞETTA GERЭIST: 24. NÓV­EM­BER 1963 Lee Har­vey Oswald, meint­ur morð­ingi Johns F. Kenn­e­dy, for­seta Banda­ríkj­anna, var skot­inn til bana í Dallas. Þetta gerð­ist þeg­ar ver­ið var að flytja hann frá lög­reglu­stöð í Dallas yf­ir í fang­elsi. Oswald var um­kringd­ur lög­reglu­mönn­um þeg­ar mað­ur rudd­ist að hon­um og skaut hann með skamm­byssu í kvið­inn.

Oswald var flutt­ur á sama sjúkra­hús og Kenn­e­dy for­seti lést á tveim­ur dög­um áð­ur. Á sjúkra­hús­inu var gerð til­raun til að bjarga lífi hans en án ár­ang­urs.

Oswald var 24 ára þeg­ar hann lést. Morð­ingi hans reynd­ist vera mað­ur að nafni Jack Ru­by. Sá greindi síð­ar frá því að ástæð­an fyr­ir skotárás­inni hefði ver­ið sú að hann hefði ver­ið eyði­lagð­ur yf­ir morð­inu á Kenn­e­dy for­seta og að hann hefði vilj­að forða konu hans, Jackie Kenn­e­dy, frá því að þurfa að fara í gegn­um rétt­ar­höld vegna þess.

Elsku­leg­ur eig­in­mað­ur minn, fað­ir, tengdafað­ir, afi og langafi,

and­að­ist á krabba­meins­deild Land­spít­al­ans þriðju­dag­inn 20. nóv­em­ber 2018. Út­för hans fer fram frá Digra­nes­kirkju 28. nóv­em­ber klukk­an 13. Þeim sem vildu minn­ast Ein­ars er bent á Styrkt­ar- og líkn­ar­sjóð Odd­fellowa.

Þökk­um auð­sýnda sam­úð og hlýhug við and­lát og út­för elsku­legs eig­in­manns míns, föð­ur, tengda­föð­ur, afa og langafa,

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.