Sunnu­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - [email protected]­bla­did.is

25. NÓV­EM­BER 2018 Tónlist

Hvað? Tón­leik­ar með söng­leikja­perl­um, Vikt­oría Sig­urð­ar­dótt­ir söng­kona og Eg­ill Bjart­ur Ein­ars­son pí­anó­leik­ari Hvenær? 16.00

Hvar? Harpa

Sunnu­dag­inn 25. nóv­em­ber kl. 16.00 verða haldn­ir tón­leik­ar inn­an Klass­ískra sunnu­daga í Hörpu­horni, opnu rými á ann­arri hæð. Hér eru á ferð­inni ung­ir flytj­end­ur í tón­leikaröð­inni Vel­kom­in heim og flyt­ur Vikt­oría Sig­urð­ar­dótt­ir söng­kona ásamt Ein­ari Bjarti Egils­syni pí­anó­leik­ara úr­val líf­legra söng­leikja­verka, með­al ann­ars eft­ir Stephen Sond­heim, Irv­ing Berl­in og fleiri heims­þekkt söng­leikjatón­skáld. Gesta­söngv­ari á tón­leik­un­um er Arn­ór Björns­son.

Hvað? Sycamore Tree – Auka­tón­leik­ar Hvenær? 21.00

Hvar? Hard Rock Ca­fe, Lækjar­götu

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.