Okk­ar menn

Fréttablaðið - - S PORT - Var ekki í leik­manna­hópi Rea­ding vegna meiðsla. Gekkst und­ir að­gerð fyr­ir helgi vegna meiðsla á nára og verð­ur frá næstu vik­urn­ar.

Ís­lend­ing­ar í efstu tveim­ur deild­un­um á Englandi

Gylfi Þór Sig­urðs­son

Gott gengi Gylfa með Evert­on held­ur áfram.

Hann skor­aði eina mark leiks­ins í Ís­lend­inga­slagn­um gegn Car­diff. Kom­inn með sex mörk í deild­inni.

Aron Ein­ar Gunn­ars­son Byrj­aði leik­inn og lék all­ar 90. mín­út­urn­ar í naumu tapi Car­diff gegn Evert­on í Ís­lend­inga­slagn­um.

Jó­hann Berg Guðm.

Er bú­inn að ná sér af meiðsl­um sem voru að plaga hann og verð­ur ef­laust í byrj­un­arliði Burnley í kvöld.

Jón Daði Böðv­ars­son Birk­ir Bjarna­son

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.