Lenti á Mars

Fréttablaðið - - FRÉTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ -

Rann­sókn­ar­vél­menn­ið InSig­ht lenti heilt á húfi á yf­ir­borði Mars í gær­kvöldi við mik­il fagn­að­ar­læti vís­inda­manna banda­rísku geim­vís­inda­stofn­un­ar­inn­ar NASA. Vél­menn­inu, sem lenti á svæði sem kall­ast Elysi­um Pl­anitia nærri mið­baug Mars, er ætl­að að skoða nán­ar innra byrði plán­et­unn­ar.

Lend­ing­ar­inn­ar var beð­ið með eft­ir­vænt­ingu þar sem þær hafa geng­ið brösu­lega í gegn­um tíð­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.