Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Heims­meist­ar­inn, Magn­us Carlsen (2.835), átti leik gegn Fa­biano Car­u­ana (2.832) í tólftu og síð­ustu skák heims­meist­ara­ein­víg­is þeirra í Lund­ún­um.

31. … Ha8 og bauð jafn­tefli um leið! Þetta kom mjög á óvart enda all­ir sam­mála um að svart­ur hef­ur væn­legri stöðu. Loka­töl­ur ein­víg­is­ins urðu 6-6 en úr­slit­in munu ráð­ast á morg­un, mið­viku­dag, þeg­ar þeir tefla til þraut­ar með styttri tíma­mörk­um. www.skak.is: Allt um HM-ein­víg­ið.

Svart­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.