Rjúp­urn­ar ómiss­andi

Hen­ry Birg­ir Gunn­ars­son íþróttaf­rétta­mað­ur

Fréttablaðið - - JÓL 2018 -

Íþróttaf­rétta­mað­ur­inn Hen­ry Birg­ir Gunn­ars­son er ann­ál­að jóla­barn og skreyt­ir heim­il­ið hátt og lágt mörg­um vik­um fyr­ir jól. Hann er mik­ill rjúpu­mað­ur og get­ur varla hugs­að sér jól­in án þeirra.

Morg­un­mat­ur á jóla­dag?

Afgang­ar og meiri afgang­ar. Ég er með rjúp­ur og rjúpn­asúpu um jól­in. Borða ekk­ert ann­að í þrjá daga.

Besta jóla­bók­in?

Bók um jóla­svein­ana sem ég les alltaf fyr­ir börn­in.

Besta jóla­lag­ið?

Ekki hægt að velja eitt. Last Christ­mas og Chestnuts roasting of­ar­lega í er­lenda. Enn jól­in með Ernu Gunn­ars í upp­á­haldi í inn­lendu deild­inni.

Besta jóla­mynd­in?

Það vita það ekki all­ir en Rocky IV er ekki bara besta mynd allra tíma held­ur líka jóla­mynd. Svo koma Bad Santa, Jingle All the Way og Scroo­ged.

Jóla­hefð úr æsku sem enn er við­höfð í dag?

Ham­fletta rjúp­ur með fjöl­skyld­unni. Það er heil­ög stund og alltaf bæt­ist ný kyn­slóð við. Mér er það mik­ið gleði­efni að son­ur minn, Ísak Daði, er far­inn að taka þátt.

Mesta jóla­klúðr­ið?

Feng­um ekki ís­lensk­ar rjúp­ur eitt ár­ið. Hefði allt eins mátt sleppa jól­un­um það ár­ið.

Besta jóla­gjöf­in?

Mynd­lyk­ill og áskrift að Stöð 2 þeg­ar ég var lít­ill. Það var eins og að fá þann stóra í Lottó­inu.

Fyrsta jóla­gjöf­in sem þú manst eft­ir?

Fót­bolta­bún­ing­ur fal­inn í kassa ut­an af strau­járni. Grét þeg­ar ég sá kass­ann. Sorg­ar­tár­in voru þó fljót að breyt­ast í gleðitár.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.