JÓLAKÓTILETTUR ÚR SVEIT­INNI

Fréttablaðið - - JÓL 2018 -

Kótilett­ur

Egg

Ra­sp

Eðal­krydd

Salt og pip­ar

Ol­ía eða smjör til steik­ing­ar Lauk­ur

Bank­ið kótilett­urn­ar með buff­hamri. Písk­ið egg­in. Krydd­ið raspið með eð­al­kryddi, salti og pip­ar. Velt­ið kótilett­un­um upp úr eggj­un­um og síð­an raspi. Hit­ið olíu eða smjör á pönnu og steik­ið kótilett­urn­ar við tölu­verð­an hita í 3-4 mín. á hvorri hlið eða þar til þær verða gull­in­brún­ar. Fær­ið kótilett­urn­ar á bök­un­ar­plötu. Sneið­ið lauk og dreif­ið vel yf­ir kótilett­urn­ar. Lát­ið bak­ast í ofni við 50°C í tvo tíma. Ber­ið fram með brún­uð­um kart­öfl­um, græn­um baun­um, rauð­káli, gul­rót­um og rabarbara­sultu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.