Rjóma­osta­smá­bita­kök­ur

með krem­kexsúkkulaði 18 - 20 stk.

Fréttablaðið - - KYNNINGARBLAÐ / FÓLK -

110 g smjör, við stofu­hita

100 g rjóma­ost­ur

1 egg

225 g syk­ur

180 g hveiti

1 tsk. vanilla

100 g Síríus suð­usúkkulað­i­drop­ar 150 g Síríus rjómasúkkulaði með krem­kexi

150 g Síríus suð­usúkkulaði, til skrauts Þeyt­ið sam­an smjör og rjóma­ost þar til bland­an er orð­in létt og ljós. Bæt­ið egg­inu út í og þeyt­ið áfram. Bæt­ið sykr­in­um smám sam­an við og því næst hveit­inu og vanillu­drop­um. Sax­ið nið­ur rjómasúkkulað­ið með krem­kexi og bæt­ið helm­ingn­um út í deig­ið ásamt súkkulað­i­drop­un­um. Kæl­ið deig­ið í 30-40 mín­út­ur. For­hit­ið ofn­inn í 180°C. Mót­ið kúl­ur og rúll­ið deig­inu upp úr hinum helm­ingn­um af hökk­uðu súkkulað­inu. Legg­ið kúl­urn­ar á papp­írsklædda ofn­plötu og bak­ið við 180°C 14-16 mín­út­ur. Bræð­ið suð­usúkkulaði yf­ir vatns­baði, sáldr­ið yf­ir kök­urn­ar ásamt því sem eft­ir er af smátt söx­uðu rjómasúkkulaði með krem­kexi.

Rjóma­osta­smá­bita­kök­ur með salt­aðri kara­mellusósu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.