JÓLAKÓKOSKÚLUR

Fréttablaðið - - JÓL 2018 - Lit­að kó­kos­mjöl Mat­ar­lit­ir Kó­kos­mjöl Litl­ir plast­pok­ar

3 dl haframjöl

1 dl flór­syk­ur

100 g smjör 2 msk. kakó 1 tsk. vanillu­drop­ar

2 msk. mjólk 60 g sax­að súkkulaði

Allt hrá­efn­ið er mælt í skál og hnoð­að sam­an með raf­magns­þeyt­ara eða í hræri­vél. Setj­ið 1-2 dl af kó­kos­mjöli og nokkra dropa af mat­ar­lit í lít­inn plast­poka, hrist­ið sam­an svo að lit­ur­inn bland­ist vel við kó­kos­mjöl­ið. Gam­an er að hafa rautt og grænt kókós­mjöl til að kalla fram liti jól­anna. Bú­ið til kúl­ur og velt­ið þeim upp úr kó­kos­mjöl­inu með lit eða án. Njót­ið og verði ykk­ur að góðu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.