Fleiri mynd­ir úr göng­un­um er að finna á +Plús­s­íðu Frétta­blaðs­ins.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Það verð­ur íbú­um Norð­ur­lands kær­kom­in jóla­gjöf ef þeir fá Vaðla­heið­ar­göng í gagn­ið í næsta mán­uði, fyr­ir fyrstu stór­hríð vetr­ar­ins, seg­ir Val­geir Berg­mann, fram­kvæmda­stjóri Vaðla­heið­ar­ganga. Þrátt fyr­ir að opn­un gang­anna hafi ít­rek­að taf­ist og ný dag­setn­ing ekki ver­ið gef­in, er loks hægt að segja verk­ið á loka­metr­un­um. Unn­ið er að því að steypa veg­axl­ir, vinna að raf­bún­aði um öll göng­in, teng­ing­um í öll­um tækni­hús­um og setja upp fjar­skip­takap­al.

FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN

Ef allt geng­ur að ósk­um er ekki út­séð um að hægt verði að opna Vaðla­heið­ar­göng í des­em­ber að sögn Val­geirs Berg­mann, fram­kvæmda­stjóra Vaðla­heið­ar­ganga. Verka­menn unnu hörð­um hönd­um við að steypa veg­axl­ir í göng­un­um þeg­ar ljós­mynd­ara Frétta­blaðs­ins bar að. Opn­un gang­anna yrði kær­kom­in jóla­gjöf fyr­ir íbúa á Norð­ur­landi.

FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN

Við enda gang­anna er ljós. Fær­ir von um betri sam­göng­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.