Einka­rétt­ur

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

ÍSP hef­ur einka­rétt á dreif­ingu bréfa und­ir fimm­tíu grömm­um en á móti fylg­ir sú kvöð að dreifa pökk­um und­ir tutt­ugu kíló­grömm­um um land­ið allt þó það svari ekki kostn­aði. Sú skylda nær jafnt til inn­lendra og er­lendra pakka. Þeg­ar kem­ur að al­þjón­ustu er ÍSP í sam­keppni við aðra að­ila. Verð­skrá einka­rétt­ar er háð sam­þykki PFS en verð inn­an al­þjón­ustu get­ur ÍSP ákveð­ið. PFS hef­ur þó heim­ild til að kalla eft­ir rök­stuðn­ingi og gögn­um að baki gjald­skránni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.