Al­þjón­ustu­sam­keppni

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Sam­kvæmt lög­um um póst­þjón­ustu er óheim­ilt að nota tekj­ur af þjón­ustu í einka­rétti til að greiða nið­ur al­þjón­ustu­gjöld nema sýnt sé fram á að slíkt sé bein­lín­is nauð­syn­legt til að standa und­ir al­þjón­ustu­kvöð­um. Af þess­um sök­um ber

ÍSP að senda PFS ár hvert yf­ir­lit um bók­halds­leg­an að­skiln­að einka­rétt­ar og al­þjón­ustu. Fyr­ir ligg­ur að ÍSP hef­ur brúk­að að minnsta kosti hundruð millj­óna af einka­rétt­ar­tekj­um til að mæta tapi af al­þjón­ustu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.