Til­lög­um skil­að fyr­ir einu og hálfu ári en aldrei nýtt­ar

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – sar

Sett­ur hef­ur ver­ið á fót sér­stak­ur átaks­hóp­ur um auk­ið fram­boð á íbúð­um og aðr­ar að­gerð­ir til að bæta stöðu á hús­næð­is­mark­aði. Var þetta ákveð­ið á sam­ráðs­fundi stjórn­valda og að­ila vinnu­mark­að­ar­ins.

Þor­steinn Víg­lunds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, gerði skip­an hóps­ins að um­tals­efni á Al­þingi í gær. Hann sagði það fagn­að­ar­efni að rík­is- stjórn­in hefði átt­að sig á vand­an­um. Hins veg­ar hefði síð­asta rík­is­stjórn skip­að starfs­hóp um vand­ann sem hefði skil­að ágæt­um til­lög­um fyr­ir einu og hálfu ári.

„Það verð­ur hins veg­ar ekki séð að þessi rík­is­stjórn hafi gert nokk­uð með þær til­lög­ur.“

Anna Guð­munda Ingvars­dótt­ir, að­stoð­ar­for­stjóri Íbúðalána­sjóðs, og Gísli Gísla­son, hafn­ar­stjóri Faxa- flóa­hafna, verða for­menn hóps­ins sem einnig skipa þrír full­trú­ar frá ríki, tveir frá sveit­ar­fé­lög­um og þrír frá að­il­um vinnu­mark­að­ar.

Er hópn­um ætl­að að hafa sam­ráð við aðra starfs­hópa um húsnæðismá­l og kynna heild­stæða lausn á við­fangs­efn­um sín­um fyr­ir stjórn­völd­um og að­il­um vinnu­mark­að­ar eigi síð­ar en 20. janú­ar næst­kom­andi.

FRÉTTABLAЭIÐ/EYÞÓR

Þor­steinn Víg­lunds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.