Lofts­lags­breyt­ing­um fylg­ir áhætta fyr­ir fjár­festa

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Foss­ar mark­að­ir fengu Mats And­ers­son, fyrr­ver­andi for­stjóra sænska rík­is­líf­eyr­is­sjóðs­ins AP4, til lands­ins til að ræða við fjár­festa og stjórn­völd. And­ers­son fór jafn­framt fyr­ir nefnd á veg­um sænska fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins um hvernig megi efla mark­að­inn með græn skulda­bréf og starfar nú sem ráð­gjafi franskra stjórn­valda í tengsl­um við áð­ur­nefnda græna út­gáfu fr­anska rík­is­ins. Á með­al þess sem hann fjall­aði um voru áhrif lofts­lags­breyt­inga á fjár­festa næstu ára­tugi og hvernig fjár­fest­ar geta brugð­ist við þeirri áhættu með því að beina fjár­fest­ing­um sín­um í græna út­gef­end­ur hluta- og skulda­bréfa.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.