bestu lúxusjepp­arNIR eru frá volvo

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Volvo xc60 AWD HEims­bíll árs­ins 2018

Volvo XC60 AWD er sann­ar­lega ein­stak­ur bíll. Hann var val­inn heims­bíll árs­ins 2018 af World Car Aw­ards og ör­ugg­asti bíll­inn hjá Euro NCAP árekstr­ar­próf­un­ar­stofn­un­inni. Hann var einnig val­inn jeppi árs­ins 2018 af Banda­lagi ís­lenskra bíla­blaða­manna og hef­ur hlot­ið fjölda annarra verð­launa.

Volvo XC60 AWD er skandi­nav­ísk nú­tíma­hönn­un að inn­an og ut­an og sænsk gæða­fram­leiðsla beint frá Gauta­borg sem byggð er á nátt­úru­leg­um gæða­efn­um sem gera hverja öku­ferð að ein­stakri upp­lif­un. XC60 AWD dísil verð frá: 7.290.000 kr. XC60 AWD T8 tengit­vinn verð frá: 8.890.000 kr.

Volvo xc90 AWD marg­verð­laun­að­ur lúxusjeppi

Volvo XC90 AWD hef­ur ver­ið hlað­inn lofi frá því hann kom fyrst á mark­að sem end­ur­spegl­ast í meira en 65 al­þjóð­leg­um verð­laun­um. Hann var kynnt­ur sumar­ið 2015 á Íslandi og val­inn Bíll árs­ins á Íslandi 2016 og skömmu síð­ar Jeppi árs­ins í Banda­ríkj­un­um. Hon­um hef­ur hlotn­ast fjöldi annarra verð­launa m.a. ör­ugg­asti bíll­inn og ör­ugg­asti stóri jepp­inn af Euro NCAP og hlaut Top Sa­fety Pick af Banda­rísku um­ferðarör­ygg­is­stofn­un­inni (IIHS).

Volvo XC90 AWD er skandína­vísk­ur lúx­us beint frá Gauta­borg hlað­inn bún­aði og þæg­ind­um. XC90 AWD dísil verð frá: 8.990.000 kr. XC90 AWD T8 tengit­vinn verð frá: 10.190.000 kr.

Volvo xc40 AWD Bíll árs­ins í evr­ópu 2018

Það eru breytt­ir tím­ar.

Meira er ekki leng­ur allt.

Volvo XC40 AWD hef­ur allt sem þú þarft. Engu er ofauk­ið. Framúr­stefnu­leg hönn­un­in og ný­stár­leg tækn­in gera þenn­an jeppa al­veg ein­stak­an. Svo ein­stak­an að hann var val­inn Bíll árs­ins í Evr­ópu 2018 og að auki fékk hann fimm stjörn­ur í árekstra­próf­un­um Euro NCAP. Skandi­nav­ísk­ur lúx­us í ný­stár­leg­um bún­ingi. XC40 AWD dísil verð frá: 6.290.000 kr. XC40 AWD bens­ín verð frá: 6.690.000 kr.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.