Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1443 Orr­ust­an við Nis: Jó­hann Hunya­di og Alban­ar und­ir stjórn Sk­and­er­begs vinna sig­ur á Tyrkj­um.

1499 Ját­varð­ur jarl af Warwick tek­inn af lífi, að sögn fyr­ir að hafa reynt að flýja úr Tower of London.

1520 Þrjú skip und­ir stjórn Fer­d­in­ands Mag­ell­an koma inn á Kyrra­haf eft­ir að hafa siglt um sund­in í Suð­ur-Am­er­íku. 1660 Kon­ung­lega enska vís­inda­fé­lag­ið stofn­að í London. Fé­lag­ið tel­ur sig vera elsta lær­dóms­fé­lag heims sem enn er starf­andi.

1700 Nýi stíll, greg­oríska tíma­tal­ið, geng­ur í gildi á Íslandi. 1821 Panama fær sjálf­stæði frá Spáni.

1905 Gos­drykkja­gerð­in Sanitas stofn­uð í Reykja­vík.

1921 Hvíta stríð­ið: Til átaka kem­ur í Reykja­vík er lög­regla sæk­ir rúss­nesk­an dreng heim til Ól­afs Frið­riks­son­ar rit­stjóra, en Ólaf­ur kom með dreng­inn frá Rússlandi. Hann fékk ekki land­vist­ar­leyfi vegna sér­staks augn­sjúk­dóms sem hann var með og var því send­ur úr landi aft­ur.

1922 Banda­ríska fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­ið Time Inc. stofn­að. 1960 Má­rit­an­ía fær sjálf­stæði frá Frakklandi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.