Breyt­inga að vænta?

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, iðn­að­ar­og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, hef­ur fal­ið Sig­urði Kára Kristjáns­syni,

hæsta­rétt­ar­lög­manni og fyrr­ver­andi þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að vinna sér­staka grein­ingu á lagaum­hverfi sam­keppn­is­mála hér á landi. Mjög hef­ur ver­ið kall­að eft­ir því und­an­far­in miss­eri, sér­stak­lega af hálfu at­vinnu­lífs­ins, að ís­lensku sam­keppn­is­lög­in verði end­ur­skoð­uð og sam­keppn­is­yf­ir­völd lagi sig jafn­framt að breytt­um veru­leika. Eft­ir­lit­ið megi ekki vera svo stíft að það standi í vegi fyr­ir eðli­legri hag­ræð­ingu í at­vinnu­líf­inu. Eru von­ir bundn­ar við að vinna Sig­urð­ar Kára muni leiða til breyt­inga í þess­um mál­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.