Óheppi­legt

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

St­urla Sig­hvats­son, einn af stofn­end­um Heima­valla, komst í frétt­irn­ar í síð­ustu viku þeg­ar greint var frá því að veðkall hefði ver­ið gert í bréf­um hans í leigu­fé­lag­inu. Missti hann þannig yf­ir­ráð yf­ir stærst­um hluta bréf­anna. St­urla vís­aði þessu á bug og sagð­ist ætla að kaupa öll bréf­in aft­ur með fram­virk­um samn­ingi hjá Ari­on banka. „Þeir eru að kaupa bréf fyr­ir mig núna og út þessa viku. Ég mun á end­an­um eiga sama magn bréfa og ég átti áð­ur, og jafn­vel meira,“sagði hann. Kunn­ug­ir segja um­mæl­in af­ar óheppi­leg af hálfu St­urlu, sem hef­ur ver­ið stór hlut­hafi í Heima­völl­um, og jafn­vel fela í sér mark­aðsmis­notk­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.