Eng­ar hót­an­ir?

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

Starfs­mað­ur Efl­ing­ar skrif­aði grein í vik­unni þar sem hann reyndi að sann­færa les­end­ur um að eng­ar hót­an­ir fæl­ust í kröf­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar. Ekki ætti að líta svo á. Formað­ur sama stétt­ar­fé­lags var ekki lengi að sýna fram á hið gagn­stæða en hún sagði í við­tali sama dag að verk­föll og stór­átök þyrftu í eðli sínu ekki að vera slæm. Slíkt gæti ver­ið „óumflýj­an­legt“. Ragn­ar

Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, bætti um bet­ur og sagði þetta vera „ein­hvers kon­ar stríð sem verka­lýðs­hreyf­ing­in á í“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.