Sam­tal lak til fjöl­miðla

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – sa

Berg­þór Óla­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, kall­aði formann Flokks fólks­ins „húrr­andi klikk­aða kuntu“á upp­töku sem lak til fjöl­miðla í gær­kvöldi.

Sam­tal þing­manna Mið­flokks­ins og Flokks fólks­ins var tek­ið upp á veit­inga­stað í Reykja­vík og því lek­ið til fjöl­miðla.

Í upp­tök­unni má einnig heyra Gunn­ar Braga Sveins­son, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, við­ur­kenna að hafa skip­að Árna Þór Sig­urðs­son sem sendi­herra til að dreifa at­hygl­inni frá skip­an Geirs H. Ha­ar­de í sendi­herra­stól á sama tíma.

Þá býð­ur Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son þing­mann­in­um Ólafi Ís­leifs­syni þing­flokks­for­manns­stól í Mið­flokkn­um gegn því að hann gangi í flokk­inn.

Ekki náð­ist í þing­menn­ina gær. í

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.