Ís­köld dýfa

Fréttablaðið - - FRÉTTABLAD­ID +PLUS -

Ís­lensk jafnt sem er­lend hraust­menni og val­kyrj­ur létu nóv­em­ber­hroll­inn í há­deg­inu í gær ekki aftra sér frá því að taka sund­sprett í sjón­um við Naut­hóls­vík þeg­ar ljós­mynd­ari Frétta­blaðs­ins átti leið um. Storm­ur var í að­sigi og því viss­ara að ljúka sund­inu af sem fyrst. Tölu­verð­ur fjöldi fólks mæt­ir þarna reglu­lega í há­deg­inu til að sprikla.

FRÉTTABLAЭIÐ/EYÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.