Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Heims­meist­ar­inn Magn­us Carlsen (2.835) átti leik gegn Fa­biano Car­u­ana (2.832) í ann­arri at­skák þeirra í bráðabana­ein­vígi um heims­meist­ara­titil­inn.

26. … Bxc7! 27. Rxc7 Re5

28. Rd5 Kh7! og Car­u­ana gafst upp enda ræð­ur hann illa við svarta ridd­ar­ann sem ætl­ar til d3. Magn­us vann ein­víg­ið af miklu ör­yggi, 3-0, og tryggði sér þar með heims­meist­ara­titil­inn í fjórða sinn. www.skak.is: Allt um HM-ein­víg­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.