koll­in­um í gamla beitu­skúrn­um í Hrís­ey og í At7 í Am­ster­dam.

Fréttablaðið - - BÍÓ - Hvað? Op­ið hús á Kor­p­úlfs­stöð­um

tví­söngslög eins og Sestu hérna hjá mér, Í rökk­ur­ró, er­lend og ís­lensk djass­skot­in pop­p­lög í eig­in út­setn­ing­um og fleira skemmti­legt.

Við­burð­ir

Hvað? Bók­mennta­klúbb­ur FEB – Í skugga drott­ins

Hvenær? 14.00

Hvar? Hús­næði FEB, Stang­ar­hyl Bjarni Harð­ar­son held­ur fyr­ir­lest­ur um þessa sögu­legu skáld­sögu sína sem ger­ist á 18. öld og fjall­ar um líf al­þýðu og ýmsa áþján sem land­set­ar bisk­ups­stóls­ins í Skál­holti þurfa að und­ir­gang­ast.

Hvað? Upp­lestra­kvöld í Bóka­safni Gr­inda­vík­ur: Vændi, fjár­hund­ar og fram­hjá­höld. Þrír ólík­ir kven­höf­und­ar. Hvenær? 20.00

Hvar? Bóka­safn Gr­inda­vík­ur Guð­rún Sig­ríð­ur Sæ­mundsen les upp úr bók sinni And­stæð­ur sem fjall­ar um for­rétt­indi og jað­ar­hópa, mann­rétt­indi og mann­lega reisn, græðgi og fíkn. Rödd vænd­is­kon­unn­ar er sér­stak­lega vel út­færð og er rödd sem sam­fé­lag­ið þarf að heyra. Monika Dagný Karls­dótt­ir les úr Hófí sem fjall­ar um ís­lensk­an fjár­hund sem Monika átti sjálf. Áð­ur hef­ur hún skrif­að tvær barna­bæk­ur um Hófí sem þeg­ar hafa ver­ið þýdd­ar á fleiri tungu­mál og út­lend­ing­ar sýna mik­inn áhuga. Marta Ei­ríks­dótt­ir les upp úr Mojfríði einka­spæj­ara sem hef­ur þá iðju að njósna um eig­in­menn í fram­hjá­haldi. Bók­in kitl­ar hlát­urtaug­ar les­enda af öll­um kynj­um. Bæk­urn­ar eru gefn­ar út af Draum­sýn, bóka­for­lagi.

Hvað? Út­gáfupartí – Steindi í or­lofi Hvenær? 17.00

Hvar? Kex hostel, Skúla­götu

Í til­efni út­gáfu bók­ar­inn­ar Steindi í or­lofi (Hvernig á að fara til út­landa án þess að vera bit­inn af ís­birni, rænd­ur af leigu­bíl­stjóra og rot­að­ur af lög­reglu­þjóni) lang­ar okk­ur að bjóða þér á Kex hostel næst­kom­andi fimmtu­dag milli kl. 17 og 19. Ég mun kynna bók­ina mína og árita ein­tök, en ann­ars lang­ar mig bara að­al­lega að hitta ykk­ur sem flest og skála. Aron Can, Bríet og kef LA­VÍK taka lag­ið. Hvenær? 17.00

Hvar? Kor­p­úlfs­stað­ir

Kvöldopn­un á Kor­p­úlfs­stöð­um í að­drag­anda að­ventu er við­burð­ur sem lýs­ir upp skamm­deg­ið og nota­leg stemn­ing rík­ir í gamla stór­býl­inu þeg­ar lista­menn taka á móti gest­um.

Hvað? Ka­ríókí­bar Laumulista­sam­steyp­unn­ar

Hvenær? 19.00

Hvar? Nýl­ista­safn­ið, Gr­anda­garði Hinn víð­frægi og víð­förli ka­ríókí­bar Laumulista­sam­steyp­unn­ar opn­ar dyr sín­ar í þriðja sinn nú á fimmtu­dag­inn. Að þessu sinni verð­ur bar­inn til húsa í Nýl­ista­safn­inu en hann hef­ur áð­ur skot­ið upp Hvað? Höf­unda­kvöld Penn­ans Ey­munds­son: Ung­frú Hekla Hvenær? 20.00

Hvar? Penn­inn Ey­munds­son, Kr­ingl­unni

Á þriðja höf­unda­kvöldi Penn­ans Ey­munds­son mæt­ir stór­skota­lið úr skálda­sen­unni. Kvöld­ið er hluti af höf­unda­kvöld­um Penn­ans Ey­munds­son, þar sem ís­lensk­ir rit­höf­und­ar lesa upp úr verk­um sín­um, taka þátt í léttu spjalli og svara spurn­ing­um áhorf­enda. Mis­mun­andi áhersl­ur verða á hverju kvöldi og dag­skrá­in af­ar fjöl­breytt. Gest­ir kvölds­ins eru Auð­ur Ava og Ófeig­ur Sig­urðs­son.

Sýn­ing­ar

Hvað? Opn­un sýn­ing­ar Krist­ín­ar E. Guð­jóns­dótt­ur í Galle­ríi Gróttu Hvenær? 17.00

Hvar? Galle­rí Grótta, Seltjarn­ar­nesi

Í dag, fimmtu­dag­inn 29. nóv­em­ber, kl. 17.00 mun Krist­ín E. Guð­jóns­dótt­ir opna mynd­list­ar­sýn­ingu sína „Hul­inn heim­ur“í Galle­ríi Gróttu – sýn­ing­ar­sal Seltjarn­ar­ness sem er á 2. hæð­inni á Eiðis­torgi (inni á Bóka­safni Seltjarn­ar­ness). Sýn­ing­in verð­ur op­in all­an sýn­ing­ar­tím­ann skv. opn­un­ar­tíma bóka­safns­ins. Í abstrakt­verk­inu birt­ast mynd­ir til­finn­inga sem dags­dag­lega eru okk­ur huld­ar. Lit­ir, form og form­leysi túlka hér orku þá sem býr hið innra. En allt bygg­ir þetta á per­sónu­legri upp­lif­un.

Hvað? Sýn­ing­aropn­un − D35 Leif­ur Ým­ir Eyj­ólfs­son: Hand­rit

Hvenær? 17.00

Hvar? Hafn­ar­hús­inu

Sýn­ing á verk­um Leifs Ým­is Eyj­ólfs­son­ar, Hand­rit, verð­ur opn­uð í D-sal Hafn­ar­húss­ins í dag, fimmtu­dag­inn 29. nóv­em­ber, kl. 17.00. Leif­ur Ým­ir er 35. lista­mað­ur­inn sem sýn­ir í sýn­ingaröð­inni í D-sal, þar sem lista­mönn­um er boð­ið að halda sína fyrstu einka­sýn­ingu í op­in­beru safni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.