BLOODSPORT

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Je­an-Clau­de Van Damme verð­ur ekki með í þess­ari end­ur­gerð og það er strax al­gjör­lega hræði­legt. Þó hef­ur það ver­ið gef­ið út að í mynd­inni verði ein­blínt á per­són­urn­ar frek­ar en bar­daga­at­rið­in og kannski er það gott? Eða kannski er það bara al­veg hræði­legt. Alla­veg­ana, við vilj­um ekki sjá þessa end­ur­gerð.

Hvaða lið­uga belg­íska leik­ara sjá­ið þið fy­ir ykk­ur í hlut­verki Franks Dux? Hvaða kín­verski lík­ams­ræktar­fröm­uð­ur gæti far­ið með hlut­verk Chong Li?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.