ALADDIN

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Guy Ritchie hef­ur ver­ið ráð­inn til að leik­stýra leik­inni end­ur­gerð af Disney-teikni­mynd­inni Aladdin. Mena Massoud verð­ur Aladdin, Na­omi Scott verð­ur Ja­smín, Marw­an Kenz­ari Jaf­ar og Will Smith And­inn. Þetta vill eng­inn – en það verð­ur að við­ur­kenn­ast að þetta er svo klikk­að að kannski verð­ur þetta bara fín mynd?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.