Fal­leg­ir jóla­kjól­ar eru alltaf vin­sæl­ir. Hins veg­ar virð­ast spari­leg­ir sam­fest­ing­ar vera meira í tísku um þess­ar mund­ir. Sam­fest­ing­ar geta ver­ið spari­leg­ir þeg­ar far­ið er á jóla­hlað­borð.

Fal­leg­ir jóla­kjól­ar eru alltaf vin­sæl­ir. Hins veg­ar virð­ast spari­leg­ir sam­fest­ing­ar vera meira í tísku um þess­ar mund­ir. Sam­fest­ing­ar geta ver­ið mjög spari­leg­ir og smart.

Fréttablaðið - - FÓLK - Elín Al­berts­dótt­ir

el­[email protected]­bla­did.is

Mörg­um kon­um finnst betra að vera í bux­um en kjól. Þess vegna taka þær sam­fest­ing­um fagn­andi en þeir eru mik­ið í tísku fyr­ir þessi jól. Stjörn­urn­ar í Hollywood hafa sýnt sig í sam­fest­ing­um á hvers kyns uppá­kom­um und­an­far­ið. Sam­fest­ing­ana er hægt að punta með fal­leg­um síð­um háls­fest­um. Hér á mynd­un­um eru nokkr­ir sam­fest­ing­ar sem myndu sóma sér vel í hvaða jóla­veislu sem er. Þessi sam­fest­ing­ur er með jakka yf­ir. Mjög fal­legt sett sem sýnt var á tísku­viku í Pek­ing fyr­ir vor- og sum­ar­tísku 2019.

Svart er alltaf klæði­legt. Rauð­ur og jóla­leg­ur sam­fest­ing­ur. Blái lit­ur­inn er alltaf sí­gild­ur. Sp­ari­leg­ur og flott­ur sam­fest­ing­ur. Ótrú­lega fal­leg­ur lit­ur á þess­um sam­fest­ingi sem sýnd­ur var á brúð­ar­tísku­sýn­ingu í Barcelona. Myndi henta vel í hvaða veislu sem er. Glitrandi og sp­ari­leg­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.