BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Þessi mynd meist­ara Johns Carpenter er stór­kost­lega skrít­in og skemmti­leg og ligg­ur hand­rit að ein­hvers kon­ar end­ur­gerð henn­ar á skrif­borð­inu hjá ein­hverri Hollywood-hornös. Kurt Rus­sell hef­ur lagt bless­un sína yf­ir verk­efn­ið, en hann lék bara að­al­hlut­verk­ið og það væri kannski allt í lagi að fá bless­un Carpenters á þessu? Þó verð­ur hann mögu­lega á ein­hvern hátt sett­ur inn í verk­efn­ið – kannski þýð­ir það bara að hann fær troð­ið um­slag?

Kurt Rus­sell hef­ur lagt bless­un sína yf­ir end­ur­gerð Big Trouble in Little China en spurn­ing hvort ein­hver gæti bless­að augu okk­ar eins og Kurt ger­ir hér?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.