AKIRA

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Þetta jap­anska stór­virki er í mikl­um met­um hjá öll­um að­dá­end­um teikni­mynda af ótal­mörg­um ástæð­um. Hollywood hef­ur strítt fólki með end­ur­gerð margoft all­ar göt­ur síð­an Akira kom fyrst út í hinum ensku­mæl­andi heimi. Nú er enn ein end­ur­gerð­in kom­in á dag­skrá og er það Marco J. Ramirez, sem gerði seríu tvö af Daredevil, sem á að skrifa hand­rit­ið. Hætt­ið nú al­veg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.