BACK TO THE FUTURE

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Til­kynnt var á dög­un­um að end­ur­gerð á Back to the Future væri á leið­inni og bók­staf­lega all­ir sem hafa séð þrí­leik­inn upp­runa­lega eru brjál­að­ir og berja hat­urs­full­ar upp­hróp­an­ir á lykla­borð­in sín. Eða það ímynd­um við okk­ur. Það bara hlýt­ur að vera.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.