Sjö ára síða

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Youtu­be-síð­an Ice Cold fór af stað ár­ið 2011 þeg­ar þeir fé­lag­ar voru að búa til tón­list­ar­mynd­bönd. Í mars 2017 fóru þeir að setja inn viku­leg vlog á síð­una þar sem þeir fé­lag­ar hafa með­al ann­ars sýnt hvernig Ingi bjó til takt­inn fyr­ir NEINEI, spil­að á stóra svið­inu á Þjóð­há­tíð, DJ-að með Herra Hnetu­smjöri á Benidorm, keypt 500.000 kr. mynda­vél, flog­ið til Vest­manna­eyja bara til þess að kaupa páska­egg, far­ið í snjósleð­aferð á Lang­jökli og feng­ið Jó­aPé og Króla með sér í lið. Í janú­ar 2018 byrj­uðu þeir svo á bein­um út­send­ing­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.