Mala­ría

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Mala­ría, einnig köll­uð mýr­ar­kalda, er al­geng­ur sjúk­dóm­ur í heittempr­uð­um og hita­belt­islönd­um, að því er kem­ur fram í um­fjöll­un á vef Embætt­is land­lækn­is. Sjúk­dóm­ur­inn or­sak­ast af frum­dýr­um sem fjölga sér í lif­ur og fara svo út í blóð­ið. Þessi frum­dýr ber­ast í fólk með Anoph­eles-moskítóflu­g­unni en sjúk­dóm­ur­inn berst ekki manna á milli.

Al­geng ein­kenni:

Hitatopp­ar Svitakóf Höf­uð­verk­ur Bein­verk­ir Nið­ur­gang­ur Hósti

Alvar­legri ein­kenni:

Með­vit­und­ar­leysi Blóð­leysi Milt­iss­tækk­un Gula Nýrna­bil­un Dauði

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.