Mútu­brot varða allt að sex ára fang­elsi

Fréttablaðið - - +PLÚS -

Í frétt­um af sam­tali þing­mann­anna kem­ur fram að þing­mað­ur Mið­flokks­ins og fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra full­yrð­ir að hann hafi gert Geir H. Ha­ar­de að sendi­herra í Washingt­on í greiða­skyni við Bjarna Bene­dikts­son. Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son hafi tek­ið und­ir það og að Bjarni hafi fall­ist á við hann að ef þetta gengi eft­ir ætti Gunn­ar inni hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um.

Í 128. gr. al­mennra hegn­ing­ar­laga seg­ir:

„Ef op­in­ber starfs­mað­ur, al­þing­is­mað­ur eða gerð­ar­mað­ur heimt­ar, tek­ur við eða læt­ur lofa sér eða öðr­um gjöf­um eða öðr­um ávinn­ingi, sem hann á ekki til­kall til, í sam­bandi við fram­kvæmd starfa síns, þá skal hann sæta fang­elsi allt að 6 ár­um, eða sekt­um, ef máls­bæt­ur eru.“

Gunn­ar Bragi Sveins­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.